Stigamót ÍFR í 2. flokki fór fram í Íþróttahúsi ÍFR við Hátún í gær, 2. febrúar. Keppt var í 2. flokki karla og kvenna og var þátttaka góð.

Jóhann Rúnar Kristjánsson úr Nesi sigraði í karlaflokki en Áslaug Hrönn Reynisdóttir úr ÍFR í kvennaflokki. 

ÁMU

Verðlaunahafar í karlaflokki (Mynd: Ingimar Ingimarsson)