Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Jóla -Stigamótið í borðtennis.

Síðasta stigamótið í borðtennis á árinu fór fram í TBR-Íþróttahúsinu í dag  21. desember 2014.

Í Meistaraflokki karla léku úrslitaleikinn félagarnir úr Víkingi Magnús Kristinn Magnússon

gegn Magnúsi Hjartarsyni.  Um hörku úrslitaleik var að ræða þar sem Magnús Kristinn sigraði

að lokum 3 – 2 (2 -11, 11 – 8, 11-6, 5 – 11 og 11-7).


Í 1. Flokki karla sigraði Daníel Bergmann Víkingur


Í 2. flokki karla sigraði Birgir Ívarsson HK


Í Eldri flokki sigraði Pétur Ó. Stephensen Víkingur

 

Aðrar fréttir