Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Kári Ármannsson og Sveina Rósa Sigurðardóttir í Eurokids æfingabúðir

Kári Ármannsson og Sveina Rósa Sigurðardóttir, bæði úr KR, taka þessa dagana þátt í Eurokids æfingabúðum í Lúxemborg. Æfingabúðirnar eru á vegum ETTU og er þetta í fyrsta skipti sem Ísland sendir þátttakendur. Æfingabúðirnar eru frá 2.-9. janúar og eru ætlaðar efnilegum leikmönnum fæddum árið 2000 og síðar og þjálfurum.

Tómas Ingi Shelton er fararstjóri og þjálfari í ferðinni.
ÁMU

Aðrar fréttir