Kári Mímisson lék í fyrsta skipti með aðalliði Åsa í sænsku 1. deildinni í borðtennis um helgina. Kára gekk ekki vel og tapaði öllum sínum leikjum.
© Borðtennissamband Íslands