Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Kári og Birta sigruðu á 2. flokks móti ÍFR

Kári Ármannsson úr KR og Birta Rún Grétarsdóttir úr HK sigruðu á 2. flokks móti ÍFR, sem fram fór í Íþróttahúsi ÍFR við Hátún í gær.

Kári sigraði Magnús Gauta Úlfarsson úr BH 3-0 (11-4, 13-11, 15-13) í úrslitum. Hreinn Kristjánsson og Ingi Darvis Rodriques úr Víkingi fengu bronsverðlaunin.

Birta Rún vann Soffíu Rúnu Jensdóttur úr ÍFR 3-0 (11-5, 11-5, 11-8) í 2. flokki kvenna. Inga Hanna Jóhannesdóttir úr ÍFR varð í þriðja sæti.

ÁMU

Aðrar fréttir