Kári og Magnús Gauti unnu Kýpurbúa í tvíliðaleik drengja
Þann 19. júlí hófst keppni í einstaklingsgreinum á EM unglinga. Kári Ármannsson og Magnús Gauti Úlfarsson unnu sína viðureign við Kýpurbúa í tvíliðaleik drengja 3-0. Birgir Ívarsson og Ellert Kristján Georgsson töpuðu fyrir pari frá Möltu í oddalotu í tvíliðaleik drengja. Kári vann eina lotu örugglega á móti Hvít-Rússa í einliðaleik og tapaði hinum fjórum öllum með tveggja stiga mun. Ísak Indriði Unnarsson vann lotu gegn leikmanni frá Lettlandi í einliðaleik sveina.
Úrslit íslensku leikmannanna 19. júlí
Kl. 14.00 Einliðaleikur kadett sveinar: Ingi Darvis Rodriquez – GOGOV Georgi (BUL) 0-4 (7-11, 5-11, 4-11, 3-11)
Kl. 14.00 Einliðaleikur kadett sveinar: Ísak Indriði Unnarsson – KOGANS, Daniels (LAT) 1-4 (5-11, 13-15, 1-11, 11-5, 7-11)
Kl. 14.45 Tvíliðaleikur junior drengir: Birgir Ívarsson/Ellert Kristján Georgsson – GRIXTI, Gabriel/GRIXTI, Isaac (MLT) 2-3 (8-11, 7-11, 11-8, 11-9, 4-11)
Kl. 14.45 Tvíliðaleikur junior drengir: Magnús Gauti Úlfarsson/Kári Ármannsson – GEORGIOU Styllanos/MARIOS Kekkos (CYP) 3-0 (11-3, 11-9, 11-9)
Kl. 15.45 Einliðaleikur junior drengir: Magnús Gauti Úlfarsson – TICA, Jakov (CRO) 0-4 (8-11, 9-11, 7-11, 7-11)
Kl. 15.45 Einliðaleikur junior drengir: Birgir Ívarsson – TSISSIOS, Charalombos (CYP) 0-4 (8-11, 8-11, 6-11, 3-11)
Kl. 16.30 Einliðaleikur junior drengir: Ellert Kristján Georgsson – CHRISTENSEN, Thor (DEN) 0-4 (6-11, 2-11, 6-11, 5-11)
Kl. 16.30 Einliðaleikur junior drengir: Kári Ármannsson – HENIN, Valentin (BLR) 1-4 (9-11, 10-12, 11-4, 11-13, 9-11)
Kl. 19.15 Tvenndarleikur kadett: Ingi Darvis Rodriquez/SAARIALHO, Kaarina (FIN) – MAKAROV, Vladislav/Malinina Nataliya (RUS) 0-3 (4-11, 6-11, 7-11)
Dagskrá fimmtudaginn 20. júlí
Kl. 12.00 Einliðaleikur kadett sveinar: Ingi Brjánsson gegn CICCHITTI, Alessandro (ITA) á borði 5
Kl. 18.00 Tvíliðaleikur kadett sveinar: Ingi Brjánsson/Ingi Darvis Rodriquez – HOLLO, Mike/Janz, Fernando (GER)
Kl. 18.30 Tvíliðaleikur kadett sveinar: Ísak Indriði Unnarsson/MALLIA, Aidan Dwight (MLT) – Martinko, Tomaz (CZE)/DEGROS, Niclas (BEL)
Á forsíðumyndinni má sjá Kára og Magnús Gauta frá EM unglinga fyrir tveimur árum.
ÁMU