Tilkynning frá Borðtennisdeild Víkings vegna Reykjavíkurleikanna (RIG):

“Sænski leikmaðurinn Emil Oskar kemst ekki á mótið vegna veikinda í fjölskyldunni. Í stað Emil  leikur sænski leikmaðurinn Karl Magnus Markku Pohjolainen sem leikur með Hammarby í Svíþjóð.”

 

ÁMU (skv. tölvupósti frá Pétri Stephensen)