Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Karlalandsliðið í borðtennis tekur þátt í Norður-Evrópumótinu í Svíþjóð

Íslenska karlalandsliðið í borðtennis tekur þátt í Norður-Evrópumótinu í borðtennis, sem fer fram í Karlsborg í Svíþjóð 11.-13. maí.

Liðið skipa:
Daði Freyr Guðmundsson, Víkingi
Davíð Jónsson, KR
Magnús K. Magnússon, Víkingi

ÁMU

Davíð Jónsson leikur með karlalandsliðinu á Norður-Evrópumótinu í Svíþjóð

Aðrar fréttir