Íslensku borðtenniskarlarnir töpuðu allir 0-4 í 1. umferð í einliðaleik á Norður-Evrópumótinu í Karlsborg í Svíþjóð í dag. Þeir eru því úr leik í einliðaleik.

ÁMU

Daði Freyr Guðmundsson lék á Norður-Evrópumótinu í dag (mynd: Finnur Hrafn Jónsson)