Alþjóðaborðtennissambandið ITTF hefur birt átta myndbönd undir safnheitinu How to play table tennis, sem kenna hvernig á að framkvæma ýmis högg í borðtennis. Hvert myndband fyrir sig er um þrjár mínútur, og má nálgast þau í gegnum vef ITTF og í gegnum meðfylgjandi hlekk.

How to Play Table Tennis .

 

ÁMU