Keppendalisti á Reykjavíkurleikunum í borðtennis
Keppni á Reykjavíkurleikunum í borðtennis fór fram laugardaginn 30. janúar. Mótið var boðsmót og var framkvæmdin í höndum Borðtennisdeildar Víkings.
Eftirtaldir leikmann voru á lista yfir keppendur, sem lá frammi á mótsstað:
Karlar
- Arnór Gauti Helgason, Víkingi
- Ársæll Aðalsteinsson, Víkingi
- Birgir Ívarsson, BH
- Breki Þórðarson, KR
- Csanád Forgács-Bálint, HK/Ungverjalandi
- Daði Freyr Guðmundsson, Víkingi
- Daníel Bergmann Ásmundsson, Víkingi
- Davíð Jónsson, KR
- Erlendur Guðmundsson, Víkingi
- Ingi Darvis Rodriquez, Víkingi
- Ísak Indriði Unnarsson, Víkingi
- Jóhannes Bjarki Tómasson, BH
- Kamil Roman Mocek, Víkingi/Póllandi
- Karl Magnus Markku Pohjolainen, Svíþjóð (kom í stað Emils Ohlsson, sem boðaði forföll)
- Kári Ármannsson, KR
- Magnús Jóhann Hjartarson, Víkingi
- Magnús Finnur Magnússon, Víkingi
- Magnús K. Magnússon, Víkingi (var ekki dreginn inn í töfluna)
- Magnús Gauti Úlfarsson, BH
- Óli Páll Geirsson, Víkingi
- Róbert Már Barkarson, Víkingi
- Skúli Gunnarsson, KR
Konur
- Aldís Rún Lárusdóttir, KR
- Ársól Arnardóttir, KR (var dregin inn í töfluna en var ekki á keppendalistanum)
- Berglind Ósk Sigurjónsdóttir, Víkingi
- Eyrún Elíasdóttir, Víkingi (var ekki dregin inn í töfluna)
- Guðrún G Björnsdóttir, KR (var ekki dregin inn í töfluna)
- Hrefna Finnsdóttir, HK
- Kolfinna Bjarnadóttir, HK
- Sigrún Ebba Tómasdóttir, KR
- Stella Karen Kristjánsdóttir, Víkingi
- Sveina Rósa Sigurðardóttir (var dregin inn í töfluna en var ekki á keppendalistanum)
- Þórunn Ásta Árnadóttir, Víkingi
Eins og fram kemur á listanum hér fyrir ofan boðuðu Íslandsmeistararnir Magnús K. Magnússon og Guðrún G Björnsdóttir forföll, sem og Eyrún Elíasdóttir, og voru þau því ekki dregin inn í töfluna.
ÁMU