Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Keppni á Norður-Evrópumóti unglinga hefst á morgun

Keppni á Norður-Evrópumóti unglinga í Eistlandi hefst á morgun með liðakeppni. Lið frá 8 löndum eru mætt til leiks en ekki keppa öll lönd í öllum flokkum. 

Á mótinu leikur m.a. fyrir Noreg hinn hálf-íslenski Bendik Brekke Þorfinnsson.
   

Á heimasíðu Borðtennissambands Eistlands er tengill á mótið: http://www.lauatennis.ee/web/node/242  

Íslensku unglingarnir tóku þátt í æfingabúðum í gær og í dag með eistnesku unglingunum.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá Evu Jósteinsdóttur, fararstjóra.

ÁMU

Aðrar fréttir