Keppni hefst að nýju
Ný reglugerð heimilar að keppni hefjist að nýju í borðtennis sem og öðrum greinum og því verður síðasta leikjahelgi í Keldudeildinni og 2. deild leikin um helgina eins og búið var að stefna á ef aðstæður leyfðu.
Borðtennisdeild
BH mun hýsa næstu leikjahelgi í deildakeppninni í borðtennis. Leikið verður í
BH húsinu við Strandgötu og verður tímaáætlun sem hér segir:
Keldudeild karla og kvenna laugardaginn 17. apríl 2021
Klukkan 11.30 9. umferð karla
Klukkan
11.30 Síðasta umferðin kvennamegin
Klukkan 13:00 10. umferð karla
Staðan í Keldudeild kvenna er aðgengileg hér
Staðan í Keldudeild karla er aðgengileg hér
2. deild karla suðuriðill sunnudaginn 18.
apríl 2021
Klukkan 14:00 9. umferð
Klukkan 15.30 10. umferð
Staðan í A riðli suður er aðgengileg hér
Staðan í B riðli suður er aðgengileg hér
Sóttvarnarreglur hafðar í heiðri.