Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Keppni í 2. deild karla hefst á morgun. 29. október

Keppni í 2. deild karla hefst á morgun, 29. október. Keppt er í 2 riðlum og má sjá keppnisfyrirkomulagið í skjali hér til hliðar.

Mánudaginn 29. október mætast KR-liðin fjögur innbyrðis.  Að beiðni Víkinga hefur leikjum Víkinga og HK nk. fimmtudag verið frestað.

Leikið verður á sama hátt og í 1. deild karla, þ.e. lið telst hafa unnið leikinn þegar það hefur fengið 4 vinninga.

ÁMU II (uppfært)

Aðrar fréttir