Keppni í seinni hluta 1. deildar karla hefst 11. janúar
Þann 11. janúar verður leikin 6. umferð í 1. deild karla, sem er upphafsumferðin í seinni hluta deildarinnar.
Í TBR-húsinu mætast Víkingsliðin innbyrðis. Annars vegar leika Víkingur-A og Víkingur-B, tvö efstu liðin í deildinni. Hins vegar Víkingur-C og Víkingur-D.
Þá leika HK-A og KR-A í HK-húsinu í Kópavogi.
ÁMU