Keppni í suðurriðli 3. deildar hefst sunnudaginn 17. október. Leiknar verða tvær umferðir í Íþróttamistöðinni á Hvolsvelli. Sex lið taka þátt í riðlinum, þrjú frá Umf. Selfoss, tvö frá Garpi og eitt frá Dímon.

Hægra megin á síðunni má sjá þá leiki sem fara fram á fyrsta leikdegi.

Á forsíðunni má sjá þegar verið er að undirbúa salinn fyrir leiki dagsins.