No image

Keppnistímabilið 2014-2015 fóru 2.474 leikir inn á styrkleikalistann á mótum á vegum BTÍ. Það er fækkun um 253 leiki frá fyrra ári, þegar leiknir voru 2.733 leikir.
Stærsta einstaka mótið var Íslandsmót unglinga en þá voru leiknir 187 leikir. Yfir keppnistímabilið fóru 203 leikir fram í 1. deild karla.

Yfirlit yfir fjölda leikja á hverju móti á síðasta keppnistímabili má sjá í meðfylgjandi skjali: Leikjafjoldi_2014-2015.