Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir, borðtenniskona úr HK, fékk heiðursviðurkenningu íþróttaráðs Kópavogs á íþróttahátíð Kópavogs í Íþróttamiðstöðinni Kórnum þann 11. janúar.

Við sama tækifæri var lýst kjöri íþróttakarls og íþróttakonu Kópavogs og ýmsar aðrar viðurkenningar veittar.

Til hamingju, Kolfinna!

 

ÁMU