Könnun um nýtt merki BTÍ
Stjórn BTÍ hefur ákveðið að endurskoða merki sambandsins í tilefni af 50 ára afmæli BTÍ. Leitað er til borðtennisáhugafólks og félagsmanna á því hvaða útfærsla þeim þykir koma best út.
Hvaða útfærsla hugnast þér best?
Niðurstöður eru leiðbeinandi fyrir stjórn BTÍ sem mun kynna sína niðurstöðu á afmælishátíð BTÍ þann 12. nóvember nk.