Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Kosning á borðtennismanni og konu ársins 2018

Kosning borðtennismanns og borðtenniskonu ársins 2018 verður rafræn í ár. Stendur kosningin yfir frá kl. 20:30 miðvikudaginn 5. desember 2018  til kl. 24:00 sunnudaginn 9. desember 2018.

Allir þeir sem eru 16 ára og eldri og eru á styrkleikalista BTÍ hafa atkvæðisrétt.  Einnig stjórn BTÍ, varastjórn og landsliðsþjálfarar.

Rafræna kosningin fer fram hér.

 

Aðrar fréttir