Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

KR-A og KR-C sigruðu í leikjum kvöldsins í deildarkeppninni

Tveir leikir fóru fram í deildarkeppni BTÍ í kvöld. 

Í 1. deild kvenna mættust HK og KR-A í Íþróttahúsi Snælandsskóla. KR-konur sigruðu 3-1.
Þá fór síðasti leikurinn í riðlakeppni 2. deildar fram í Íþróttahúsi Hagaskóla, þar sem KR-C sigraði Víking-E/Örninn 4-0. KR-C hafnar því í 2. sæti B-riðils og mætir HK í undanúrslitum.
Úrslit úr einstökum leikjum


ÁMU

Aðrar fréttir