KR-A sigraði HK í 1. deild kvenna
Fyrri leikurinn í 4. umferð í 1. deild kvenna fór fram í Íþróttahúsi Hagaskóla í kvöld, þegar KR-A tók á móti HK. KR-konur þurftu að hafa fyrir sigrinum í leiknum, sem lauk 3-2.
Úrslit úr einstökum leikjum
KR-A – HK 3-2
Guðrún G Björnsdóttir – Hrefna Namfa Finnsdóttir 3-0
Sigrún Ebba Tómasdóttir – Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir 3-1
Aldís Rún Lárusdóttir/Guðrún – Hrefna/Kolfinna 2-3
Guðrún G Björnsdóttir – Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir 2-3
Sigrún Ebba Tómasdóttir – Hrefna Namfa Finnsdóttir 3-1
ÁMU