Seinni leikurinn í 1. umferð 1. deildar kvenna fór fram í KR-heimilinu í kvöld, þar sem A-lið KR tók á móti HK. KR-konur sigruðu 3-0.

Í liði KR-A léku m.a. Aldís Rún Lárusdóttir og Guðrún G Björnsdóttir, sem hafa báðar verið í hléi frá borðtennisiðkun á Íslandi.

 

ÁMU II