KR-A og Víkingur-B mættust í kvöld í undanúrslitum í 1. deild karla í Íþróttahúsi Hagaskóla. KR-A sigraði 4-2.

Liðin mætast aftur 2. apríl í TBR-húsinu. Það lið, sem fyrr vinnur tvo leiki leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.
Úrslit úr einstökum leikjum


ÁMU