Síðari undanúrslitaleikur KR A og Víkings B fer fram kl. 19.00 í kvöld í TBR húsinu.  Í fyrri leiknum sl. mánudag vann KR sigur en spurning hvað gerist í kvöld í ljónagryfju Víkinga.  Eru allir hvattir til að mæta til að hvetja liðin áfram.