KR-B sigraði Víking-C í 1. deild karla í kvöld
Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í TBR-húsinu í kvöld. Víkingur-B tók á móti KR-A og Víkingur-C lék við KR-B.
KR-B sigraði Víking-C 4-1.
Úrslit úr einstökum leikjum
Víkingur-C – KR-B 1-4
Stefán Birkisson – Pétur Marteinn Tómasson 1-3
Arnór Gauti Helgason – Hlöðver Steini Hlöðversson 1-3
Hörður Birgisson – Pétur Gunnarsson 3-0
Arnór Gauti/Stefán – Hlöðver/Pétur Marteinn 2-3
Arnór Gauti Helgason – Pétur Marteinn Tómasson 1-3
ÁMU