Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

KR-B vann HK í 10. umferð í 1. deild kvenna

B-lið KR lagði HK 3-1 í jöfnum og spennandi leik í 10. og síðustu umferð í 1. deild kvenna í Snælandsskóla í gærkvöldi. Þremur af fjórum leikjum lauk með sigri í oddalotu. Alls voru leiknar 19 lotur og lauk 11 þeirra með tveggja stiga sigri.

Leik Víkings og KR-A, sem átti að fara fram í TBR-húsinu í kvöld, hefur verið frestað þar til eftir páska vegna veikinda.

ÁMU

Aðrar fréttir