Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

KR lék vináttuleik við pólska liðið Kings of the Table

Karlalið KR lék nýlega vináttuleik við pólska liðið Kings of the Table í Íþróttahúsi Hagaskóla. Leikurinn var jafn og skemmtilegur og lauk með jafntefli, 8-8.

Á forsíðunni má sjá liðin en lið KR í leiknum skipuðu bræðurnir Eiríkur Logi, Gestur og Pétur Gunnarssynir, Ellert Kristján Georgsson, Karl Andersson Claesson og Luca de Gennaro Aquino.
Einnig má sjá Skúla Gunnarsson skiptast á bolum við fyrirliða pólska liðsins.

Myndir frá Skúla Gunnarssyni.

Aðrar fréttir