KR sigraði í fimm flokkum og Dímon/KR í einum flokki í flokkakeppni unglinga
KR-ingar sigruðu í fimm flokkum og sameiginlegt lið Dímonar og KR sigraði í einum flokki í flokkakeppni unglinga, sem fram fór í TBR-húsinu í dag.
ÁMU
Verðlaunahafar i flokki stúlkna 16-18 ára með Sigurði Val Sverrissyni, formanni BTÍ (Mynd: Finnur Hrafn Jónsson)
Fleiri myndir eru hérna: https://bordtennis.is/myndir/Default.aspx?Category=11&show=block