Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Kristján Ármann sigraði tvöfalt á aldursflokkamóti HK

Kristján Ármann, BH, sigraði tvöfalt á aldursflokkamóti HK, sem fram fór í Íþróttahúsi Snælandsskóla laugardaginn 6. janúar. Kristján sigraði í sínum aldursflokki, þ.e. kadettflokki sveina og spilaði upp fyrir sig í juniorflokki (drengjaflokki) þar sem hann sigraði sömuleiðis.
Emma Nisnianska, BR sigraði í kadettflokki meyja. Guðný Lilja Pálmadóttir, Garpi, var eini keppandinn í minikadett flokki (telpnaflokki) og lék með eldri stelpunum.
Dawid May-Majewski, BR, vann í minikadett flokki pilta.

Verðlaunahafar í einstökum flokkum

Drengjaflokkur 16-18 ára (junior), sjá mynd á forsíðu

1. Kristján Ágúst Ármann, BH
2. Darian Adam Róbertsson Kinghorn, HK
3.-4. Anton Óskar Ólafsson, Garpi
3.-4. Snorri Davíðsson, BR

Sveinaflokkur 14-15 ára (kadett)

1. Kristján Ágúst Ármann, BH
2. Tómas Hinrik Holloway, KR
3.-4. Benedikt Jiyao Davíðsson, Víkingi
3.-4. Heiðar Leó Sölvason, BH

Meyjaflokkur 14-15 ára (kadett)

1. Emma Niznianska, BR
2. Weronika Grzegorczyk, Garpi
3. Lea Mábil Andradóttir, Garpi
4. Sóldís Lilja Sveinbjörnsdóttir, Garpi

Piltaflokkur 13 ára og yngri (minikadett)

1. Dawid May-Majewski, BR
2. Benedikt Darri Malmquist, HK
3.-4. Brynjar Gylfi Malmquist, HK
3.-4. Benjamín Bjarki Magnússon, BH

Myndir með frétt frá Auði Tinnu Aðalbjarnardóttir.

Öll úrslit má sjá á vef Tournament Software, https://www.tournamentsoftware.com/tournament/2BD05464-4903-41AA-8015-66767D12AD41

Aðrar fréttir