Kvennalandsliðið leikur í norsku deildinni 18.-19. mars
Kvennalandsliðið leikur í norsku kvennadeildinni helgina 18.-19. mars og er þetta síðasta helgin sem er leikið í vetur. Keppendur Íslands þessa helgi eru Aldís Rún Lárusdóttir, KR, Ársól Clara Arnardóttir, KR og Stella Karen Kristjándsóttir, Víkingi.
Hér má fylgjast með leikjunum og úrslitunum í deildinni: https://bordtennis.no/seriespill/?avd=Dame