Aleksey Yefremov landsliðsþjálfari hefur tilkynnt landsliðið sem leikur á Smáþjóðaleikunum. Leikarnir 2019 fara fram í Montenegro (Svartfjallalandi) 27. maí til 1. júní.

Konur

Agnes Brynjarsdóttir, Víkingi

Aldís Rún Lárusdóttir, KR

Stella Karen Kristjánsdóttir, Víkingi

Karlar

Ingi Darvis Rodriguez, Víkingi

Magnús Jóhann Hjartarson, Víkingi

Magnús Gauti Úlfarsson, BH

ÁMU

Tags

Related