Landsliðin á Arctic Open
Bjarni Bjarnason, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt liðin sem munu taka þátt á Arctic Open mótinu sem verður haldið í Færeyjum 16.-18. maí. Tvö karlalandslið og eitt kvennalandslið munu taka þátt fyrir hönd Íslands.
A-landslið karla:
Gunnar Snorri Ragnarsson, KR
Magnús K. Magnússon, Víkingur
Pétur Marteinn Tómasson, KR
Sindri Þór Sigurðsson, Víkingur
B-landslið karla:
Breki Þórðarson, KR
Magnús Jóhann Hjartarson, Víkingur
Pétur Gunnarsson, KR
Skúli Gunnarsson, KR
Landslið kvenna:
Eyrún Elíasdóttir, Víkingur
Hrefna Namfa Finnsdóttir, HK
Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir, HK
Sigrún Ebba Tómasdóttir, KR