Landsliðin taka þátt í forkeppni fyrir EM 2017
Karlalandsliðið tekur þátt í forkeppni EM 2017 í Wales í nóvember. Kvennalandsliðið keppir í Lúxemborg á sama tíma. Þetta kemur fram í frétt á Facebooksíðu Borðtennissambands Íslands.
Á forsíðunni má sjá keppendur Íslands á HM í liðakeppni í Kína 2014.
ÁMU