Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Landsliðsæfing 20. apríl

Laugardaginn 20 apríl n.k fer fram landsliðsæfing í TBR-húsinu við Gnoðarvog. Auk hefðbundinna æfinga verður farið yfir verkefni sem fyrir liggja og línur lagðar.

Framundan eru spennandi timar hjá landsliðunum og miklvægt að,þeir sem ekki geta komið tilkynni forföll ef einhver eru, hið fyrsta.

ÁMU (skv. pósti frá Barna Þ. Bjarnasyni, landsliðsþjálfara)

Aðrar fréttir