Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Landsliðsæfingar fyrir jól

Dagana 16.-19. desember sl. voru haldnar landsliðsæfingar með Peter Nilsson, landsliðsþjálfara. Æfingarnar voru haldnar í Íþróttahúsi Hagaskóla og í TBR-húsinu.

Æft var fyrir undankeppni EM sem er á áætlun 1.-3. apríl, og önnur smærri verkefni sem reikna má með að verði staðfest á næstu vikum.

Leikmennirnir, sem tóku þátt í æfingunum voru:

Björn Gunnarsson

Davíð Jónsson

Ellert Kristján Georgsson

Gestur Gunnarsson

Harriet Cardew

Ingi Darvis Rodriguez

Kristin Ingibjörg Magnúsdóttir

Magnús Jóhann Hjartarson

Magnús Gauti Úlfarsson

Nevena Tasic

Norbert Bedo

Óskar Agnarsson

Stella Karen Kristjánsdóttir

Aðrar fréttir