Landsliðsæfingar í febrúar
Landsliðsæfingar og æfingahópar í febrúar 2024.
Skilaboð frá Mattia unglingalandsliðsþjálfara.
Landsliðsæfingar í febrúar:
2. febrúar – Æfing fellur niður
7. febrúar – Aukaæfing hjá unglingalandsliðinu í Íþróttahúsinu við Strandgötu (hjá BH) kl. 15:30/17:30
9. febrúar – Æfing hjá fullorðnum í Íþróttahúsi Hagaskóla (hjá KR) kl. 17:45/19:45
16. febrúar – Unglingalandsliðsæfing í Íþróttahúsi Hagaskóla (hjá KR) kl. 17:45/19:45
21. febrúar – Aukaæfing hjá unglingalandsliðinu í Íþróttahúsinu við Strandgötu (hjá BH) kl. 15:30/17:30
23. febrúar – Æfing hjá fullorðnum í Íþróttahúsi Hagaskóla (hjá KR) kl. 17:45/19:45
Æfingahópar:
Unglingalandsliðshópurinn er óbreyttur og það sama má segja með eldri landsliðshópinn.
Aukaæfingarnar á miðvikudögum eru aðeins fyrir 10 leikmenn, sem hafa verið boðaðir á þær.
Landsliðsæfingarnar fyrir fullorðna á föstudögum eru fyrir A-landsliðshópinn auk nokkurra annarra sem hefur verið boðið sérstaklega á þær æfingar.
Þessum leikmönnum er boðið að taka þátt í landsliðsæfingum fullorðinna:
Alexander Ivanov (BH)
Benedikt Aron Jóhannsson (Vík.
Benedikt Jiyao Davíðsson (Vík.)
Eiríkur Logi Gunnarsson (KR)
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir (KR)
Helena Árnadóttir (KR)
Kristján Ágúst Ármann (BH)
Lúkas André Ólafsson (KR)
Guðrún G Björnsdóttir (KR)
Halldóra Ólafs (BM)
Forsíðumynd af fésbókarsíðu BTÍ, frá BH Open.