Bjarni Þ. Bjarnason landsliðsþjálfari hefur valið hóp karla og kvenna til æfinga. Hópurinn kemur saman í fyrsta skipti laugardaginn 7. janúar í Snælandsskóla.

Karlar mæta kl. 9.00-11.00 og 13.30-15.30.
Konur mæta kl. 11.15-13.15 og 15.45-17.45.

ÁMU