Landsliðshópur valinn fyrir EM karla
Bjarni Þ. Bjarnason, landsliðsþjálfari, hefur valið landsliðshóp til að æfa fyrir fyrsta verkefni vetrarins. Það er EM fullorðinna, sem fram fer í Schwechat í Austurríki 4.-13. október nk.
Stjórn BTÍ hefur ákveðið að eingöngu verði sent karlalið frá Íslandi á mótið.
ÁMU