Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Landsliðshópur valinn og æfing 27. desember

Bjarni Þ. Bjarnason landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir árið 2012-13. 

Verkefnin sem liggja fyrir eru HM einstaklinga í París 13.-20.5 og Smáþjóðaleikarnir í Luxemborg 27.5-1.6.

Landsliðsæfing verður fimmtudaginn 27. des. Æfingarnar fara fram í íþróttahúsi Snælandsskóla.

Konurnar æfa kl. 16-18, karlarnir kl. 18-20. 

 

Eftirtaldir leikmenn skipa hópana:

 

ÁMU (uppfært 15.12.)

Aðrar fréttir