Æfingahópur fyrir landsliðsverkefni framundan
Peter Nilsson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp fyrir landsliðsverkefni sem eru framundan hjá landsliðinu.
Æfingahópurinn:
Aldís Rún Lárusdóttir, KR
Birgir Ívarsson, BH
Eiríkur Logi Gunnarsson, KR
Ellert Kristján Georgsson, KR
Gestur Gunnarsson, KR
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
Helena Árnadóttir, KR
Ingi Darvis Rodriguez, Víkingi
Kristján Ágúst Ármann, BH
Magnús Jóhann Hjartarson, Víkingi
Magnús Gauti Úlfarsson, BH
Matthías Þór Sandholt, Svíþjóð
Nevena Tasic, Víkingi
Norbert Bedö, KR
Óskar Agnarsson, HK
Pétur Gunnarsson, KR
Sól Kristínardóttir Mixa, BH
Þorbergur Freyr Pálmarsson, BH
Helstu verkefnin framundan eru þessi:
EM einstaklinga í Linz í Austurríki (Ingi Darvis Rodriguez og Matthías Þór Sandholt) 15.-20. október 2024
OB stævne í Odense í Danmörku (kvennalið) 30. nóvember – 1. desember 2024
Finlandia open í Helsinki 5.-8. desember 2024
Undankeppni fyrir EM í liðakeppni í Sarajevo, Bosníu Herzegóvínu 21.-25. janúar 2025
Smáþjóðaleikarnir í Andorra í júní 2025
Forsíðumynd úr myndasafni.
Uppfært 4.10.