Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Landsliðshópur valinn til þátttöku á Finland Open, Lohja Finnlandi 7.-10. desember nk

Valinn hefur verið  fjögurra manna landsliðshópur karla á Finland Open sem haldið verður  í bænum Lohja í Finnlandi dagana 7. til 10. desember nk.

Í hópinn voru valdir:

Birgir Ívarsson

Ingi Darvis Rodriguez

Magnús Jóhann Hjartarson

Magnús Gauti Úlfarsson

Með hópnum fer landsliðsþjálfarinn, Ólafur Þór Rafnsson.

 

 

Aðrar fréttir