Landsliðsmenn fara ekki á Gloucester Grand Prix
Hætt hefur verið við að senda leikmenn úr landsliðshópnum á Gloucester Grand Prix í Englandi 25.-26. maí, eins og sagt var frá í frétt frá 29. apríl sl.
Í staðinn leika Aldís Rún Lárusdóttir og Matthias Sandholt á Klubbresornars klubbresa mótinu, sem fram fer í Gautaborg í Svíþjóð 6.-9. júní, með nokkrum öðrum leikmönnum, sjá frétt frá 14. maí.
Forsíðumynd af Aldísi frá Íslandsmótinu, tekin af fésbókarsíðu BTÍ.