Leikið verður í 1. deild kvenna og 2. deild karla í vikunni
Í þessari viku verður leikið í 1. deild kvenna og 2. deild karla. Einnig verður leikinn frestaður leikur frá í desember í 1. deild kvenna. Eftirtaldir leikir fara fram skv. mótaskrá.
1. deild kvenna
20. janúar kl. 18.00 HK – BH
22. janúar kl. 20.00 KR-A – Víkingur
23. janúar kl. 18.30 HK – KR-B (frestaður leikur frá 11. des.)
2. deild karla
21. janúar kl. 19.00 Víkingur-E/Örninn – BH
22. janúar kl. 19.30 KR-D – HK
22. janúar kl. 19.30 KR-E – KR-C (þessi leikur verður færður til þar sem hluti KR-C er að leika í 1. deild kvenna á sama tíma)
ÁMU