Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Leikir í 1. deild í vikunni

Seinni hluti 1. deildar kvenna hefst í þessari viku. Samkvæmt leikjaáætlun fara eftirtaldir leikir fram:

1. febrúar kl. 19: HK – Dímon
2. febrúar kl. 20 (en ekki kl. 19 eins og stendur í leikjaáætluninni): KR-A – KR-B 

Þá verður leikur KR-A og Víkings-C í 1. deild karla, sem frestað var í síðustu viku, leikinn í KR-heimilinu 1. febrúar kl. 19.

ÁMU

Aðrar fréttir