Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Leikir Kára með liði Horreds BTK þann 26. október 2013

Borðtennismaðurinn Kári Mímisson lék tvo leiki með liði sínu Horreds BTK í Svíþjóð laugardaginn 26. október sl. gegn liðum Asa BTK og Tölö BTK.  Sigraði lið Horreds báða leikina 8-2.  Kári lék 5 leiki í viðureignunum, 4 einliðaleiki og einn tvíliðaleik.  Sigraði hann 3 leiki en tapaði tveimur.  Nánari úrslit leikjanna er hægt að nálgast hér.

Aðrar fréttir