Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Leikir úr Nings móti Víkings frá 5. desember eru komnir á vef Tournament Software

Leikir úr Nings stigamóti Víkings 5. desember 2015 eru komnir inn á vef Tournament Software, en það er ein af forsendum fyrir því að hægt sé að keyra upp styrkleikalista fyrir 1. janúar. Leikjunum var skipt upp í tvennt, þar sem eldri flokkur karla vegur minna á styrkleikalistanum en styrkleikaflokkarnir. Leikina má skoða hér:

Eldri flokkur karla: http://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=6ADFE507-FE86-4701-9DF8-D95F2D46749F

Styrkleikaflokkar: http://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=26C7EF17-2668-428E-997C-F6313ABC23C0

Ef eitthvað er athugavert við skráningu leikjanna vinsamlegast látið þá Hlöðver Steina Hlöðversson ([email protected]) vita.

 

ÁMU

Aðrar fréttir