Leikjahelgi í 1. deild karla 23.-24. nóvember
Samkvæmt mótaskrá er leikjahelgi í 1. deild karla 23.-24. nóvember. Þá mun Akur leika útileiki sína við öll Reykjavíkurliðin, KR-A, KR-B, Víking-A, Víking-B og Víking-C.
Nákvæmar tímasetningar og staðsetningar einstakra leikja hafa ekki borist til ritstjóra en verða settar hér inn þegar þær berast.
ÁMU