Leikjaplan fyrir deildarhelgar í 1. og 2. deild
Deildarkeppnin í borðtennis er skammt undan en fyrsta deildarhelgin verður haldin 28. og 29. september. Leikjaskipulag í 1. og 2. deild liggur fyrir og á næstu dögum mun leikjaskipulag 3. deildar verða birt. Mótaskrá í heild sinni verður birt á næstu dögum fyrir önnur mót en Íslandsmót og deildakeppni.