Borðtennisfólk úr HK er á leið til Åsa í Svíþjóð þar sem þau taka þátt í æfingabúðum dagana 27. júlí til 4. ágúst. Bjarni Þ. Bjarnason, þjálfari HK og landsliðsþjálfari fer fyrir hópnum og verður jafnframt einn 8 þjálfara við búðirnar.

ÁMU

Kolfinna og Hrefna eru meðal leikmanna HK sem eru á leið í æfingabúðir í Svíþjóð